Vortóneikar 19.maí 2015

Raddbandafélagið mun halda vortónleika í Laugarneskirkju þann 19.maí 2015

Utanlandsferð í maí 2015

Raddbandafélagið mun fara til Tromsö í Noregi þann 28.maí 2015 og heimsækja þar vinakór sinn, og halda tóneika á staðnum.

Tvær utanlandsferðir 2015

Allt lítur út fyrir að Raddbandafélagið verði annasamt á komandi ári, en fyrirhuguð er ferð til Tromsö í lok maí og svo aftur ferð til Svíþjóðar í byrjun september 2015

Konukvöld gekk vel

Konukvöld Raddbandafélagsins gekk vel 8.nóvember s.l. en þá hittust félagar ásamt fylgifiskum og snæddu dýrindis lambasteik að hætti El Solo Dinero.